Lies Across America

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

01/04/2008

1. 4. 2008

Eftir: James W. Loewen Umfjöllun: Vandamálið er ekki að menn læra ekki af sögunni. Vandamálið er að menn læra ekki söguna. James W. Loewen er margverlaunaður fyrir umfjöllun sína um bandaríska sagnfræði. Í þessari bók ferðast hann um öll fylki Bandaríkjanna og gagnrýnir þar hin ýmsu sögusöfn og minnismerki. Sannleikurinn er sá að mannkynssagan er […]

Eftir: James W. Loewen

Umfjöllun:
Vandamálið er ekki að menn læra ekki af sögunni. Vandamálið er að menn læra ekki söguna. James W. Loewen er margverlaunaður fyrir umfjöllun sína um bandaríska sagnfræði. Í þessari bók ferðast hann um öll fylki Bandaríkjanna og gagnrýnir þar hin ýmsu sögusöfn og minnismerki.

Sannleikurinn er sá að mannkynssagan er oft ritskoðuð af þeim sem skrifa hana. Um gervöll Bandaríkin er að finna söfn og minnismerki þar sem rangt er farið með staðreyndir, stundum vegna fáfræði en oft af ásetningi. Ótrúlega áhugaverð bók sem sýnir okkur hversu mikilvægt er að skoða allar upplýsingar með gagnrýnu hugafari. Líka þær upplýsingar sem maður verður sér út um á virtum söfnum.

Deildu