Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra verður gestur Nei ráðherra næstkomandi föstudag, 5. mars. Fjallað verður meðal annars um refsingar, tilgang þeirra og samræmi, forsetaembættið, milliliðalaust lýðræði, varnarmál, aðskilnað ríkis og kirkju og sitt hvað fleira. Upptaka: Björn Bjarnason í Nei ráðherra Nánari umfjöllun er að finna hér: Refsingar, erfðasyndin, trúfrelsið og menningin Like4 DeilduFacebook athugasemdir
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra verður gestur Nei ráðherra næstkomandi föstudag, 5. mars. Fjallað verður meðal annars um refsingar, tilgang þeirra og samræmi, forsetaembættið, milliliðalaust lýðræði, varnarmál, aðskilnað ríkis og kirkju og sitt hvað fleira.
Facebook athugasemdir