Til varnar mannréttindum

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

26/07/2004

26. 7. 2004

Eins og við mátti búast eru dönsk og íslensk mannréttindasamtök að undirbúa málsóknir gagnvart stjórnvöldum í heimalöndum sínum vegna þeirra innflytjendalaga sem þar eru í gildi. Íslensk stjórnvöld voru ítrekað vöruð við því að skerða mannréttindi með útlendingalögunum sem sett voru haust en yfirvöld ákváðu að hlusta ekki á gagnrýnisraddir. Nú geta íslensk stjórnvöld átt […]

Eins og við mátti búast eru dönsk og íslensk mannréttindasamtök að undirbúa málsóknir gagnvart stjórnvöldum í heimalöndum sínum vegna þeirra innflytjendalaga sem þar eru í gildi. Íslensk stjórnvöld voru ítrekað vöruð við því að skerða mannréttindi með útlendingalögunum sem sett voru haust en yfirvöld ákváðu að hlusta ekki á gagnrýnisraddir. Nú geta íslensk stjórnvöld átt von á því að vera kærð og jafnvel sakfelld fyrir mannréttindabrot. Enn ein ástæða til þess að vera stoltur af því að vera Íslendingur, eða hvað?

Lesendur eru eindregið hvattir til að kynna sér umræðuna sem átti sér stað hér á www.skodun.is um útlendingalögin áður en þau voru samþykkt. Ljóst er að yfirvöld geta ekki sagt að þau hafi ekki verið vöruð við.

Af Skoðun:
Góður fundur í Iðnó um útlendingafrumvarpið

Rasistar styðja útlendingafrumvarpið

Þverpólitísk undirskriftasöfnun gegn breytingum á lögum um útlendinga

Verða mannréttindi skert með lögum?


Skoðun – Greinar um fjölmenning
u

Umsagnir:
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands

Umsögn Fjölmenningarráðs og W.O.M.E.N

Umsögn Mannréttindasamtaka innflytjenda

 

Deildu