Gamlar Kastljósrökræður um trú og trúleysi

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

14/09/2009

14. 9. 2009

Fann fyrir tilviljun gamla upptöku af rökræðum sem ég átti við Halldór Reynisson frá biskupsstofu í Kastljósinu sumarið 2006. Spjall okkar Halldórs er bara ágætt. Ég hef alltaf kunnað vel við Halldór. Hann er yfirvegaður og gott að tala við hann.   Like1 DeilduFacebook athugasemdir

Fann fyrir tilviljun gamla upptöku af rökræðum sem ég átti við Halldór Reynisson frá biskupsstofu í Kastljósinu sumarið 2006. Spjall okkar Halldórs er bara ágætt. Ég hef alltaf kunnað vel við Halldór. Hann er yfirvegaður og gott að tala við hann.

 

Deildu

Facebook athugasemdir