Zero Hour – Spec of Pictures Burnt Beyond

Skoðun-Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/12/2009

16. 12. 2009 |

Spec of Pictures Burnt Beyond (2006) með hljómsveitinni Zero Hour er án efa ein besta progressive metal plata sem gefin hefur verið út. Hreint ótrúlegir tónlistarmenn hér á ferð og söngvarinn frábær. Vísa hér á tvö mögnuð lög. Annars vegar mjög fallega ballöðu, I Am Here, og hins vegar Face the Fear sem er upphafslag […]

zero_hourSpec of Pictures Burnt Beyond (2006) með hljómsveitinni Zero Hour er án efa ein besta progressive metal plata sem gefin hefur verið út. Hreint ótrúlegir tónlistarmenn hér á ferð og söngvarinn frábær. Vísa hér á tvö mögnuð lög.

Annars vegar mjög fallega ballöðu, I Am Here, og hins vegar Face the Fear sem er upphafslag plötunnar. Njótið!

I Am Here
httpvh://www.youtube.com/watch?v=v__-Jil1VHQ

Face the Fear
httpvh://www.youtube.com/watch?v=C-HFM7_ZKgg

Facebook athugasemdir