Zero Hour – Spec of Pictures Burnt Beyond

Skoðun-Logo
Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/12/2009

16. 12. 2009

Spec of Pictures Burnt Beyond (2006) með hljómsveitinni Zero Hour er án efa ein besta progressive metal plata sem gefin hefur verið út. Hreint ótrúlegir tónlistarmenn hér á ferð og söngvarinn frábær. Vísa hér á tvö mögnuð lög. Annars vegar mjög fallega ballöðu, I Am Here, og hins vegar Face the Fear sem er upphafslag […]

zero_hourSpec of Pictures Burnt Beyond (2006) með hljómsveitinni Zero Hour er án efa ein besta progressive metal plata sem gefin hefur verið út. Hreint ótrúlegir tónlistarmenn hér á ferð og söngvarinn frábær. Vísa hér á tvö mögnuð lög.

Annars vegar mjög fallega ballöðu, I Am Here, og hins vegar Face the Fear sem er upphafslag plötunnar. Njótið!

I Am Here
httpvh://www.youtube.com/watch?v=v__-Jil1VHQ

Face the Fear
httpvh://www.youtube.com/watch?v=C-HFM7_ZKgg

Deildu