Dagur: 2. apríl, 2014

Lygin, lánin og launin

Lygin, lánin og launin

Svo virðist sem listinn sé langur, yfir hugtökin sem teygja má sundur og saman eftir hentugleika í íslenskum stjórnmálum nútildags. Nú hef ég t.d. lengi skilið það sem svo að lygi sé það, þegar einhver fer vísvitandi með rangt mál. Þetta hefði ég haldið að væri...

Ríkið í ríkinu – Þjóðkirkjan

Ríkið í ríkinu – Þjóðkirkjan

Nú liggur fyrir til umsagnar tillaga að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum (aukin verkefni kirkjuþings). Eftir lestur tillögunnar og laganna sem á að breyta sýnist mér að þarna sé um...

Fleyg orð

Time discovers truth.

— Seneca