Málþing um líknardauða (Myndband)

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

02/02/2015

2. 2. 2015

Siðmennt hélt afskaplega áhugavert málþing um líknardauða síðastliðinn fimmtudag. Markmiðið var að fjalla um þetta viðkvæma málefni út frá sjónarhóli heimspekinnar og út frá upplifun aðstandenda. Yfirskrift málþingsins var: „Að deyja með reisn – líknardauði”. Hægt er að horfa á upptöku af málþinginu hér fyrir neðan: 00:00 – Sigurður Hólm Gunnarsson kynnir fundinn 06:22  – Jóhann […]

Siðmennt hélt afskaplega áhugavert málþing um líknardauða síðastliðinn fimmtudag.

Markmiðið var að fjalla um þetta viðkvæma málefni út frá sjónarhóli heimspekinnar og út frá upplifun aðstandenda. Yfirskrift málþingsins var: „Að deyja með reisn – líknardauði”.

Hægt er að horfa á upptöku af málþinginu hér fyrir neðan:

00:00 – Sigurður Hólm Gunnarsson kynnir fundinn

06:22  – Jóhann Björnsson, heimspekingur – „Er einhver nokkurn tíma betur kominn liðinn en lífs? Um líf og dauða frá sjónarhóli heimspekinnar.“

23:00 – Sylviane Pétursson Lecoultre – Eiginmaður Sylviane var með ólæknandi krabbamein og valdi að deyja líknardauða í Sviss árið 2013.

45:00 – Ingrid Kuhlman – „Pabbi vildi fá að deyja“ – Faðir Ingridar, sem var hollenskur ríkisborgari, var með þeim fyrstu til að fá ósk um líknardauða uppfyllta í Hollandi árið 2002.

1:00:00 – Pallborðsumræður og spurningar úr sal.

1:39:45 – Lokaorð, fundi slitið

 

Greinar á Skodun.is:

[text-blocks id=“liknardaudi-umfjollun“]

Deildu