Allir græða á gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi

Gjaldfrjálst heilbrigðiskerfi er ekki aðeins mannúðlegt heldur einnig líklegt til að draga úr kostnaði til lengri tíma. Fólk sem er með lágar tekjur eða er í fjárhagsvanda af einhverjum ástæðum getur oft ekki lagt út fyrir læknisheimsóknum og lífsnauðsynlegum lyfjum. Sjúkratryggingar taka vissulega þátt í kostnaðinum en þó ekki fyrr en sjúklingar hafa greitt tugi … Halda áfram að lesa: Allir græða á gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi