Bragi Freyr Gunnarsson

Um lögleiðingu vímuefna II

Um lögleiðingu vímuefna II

Vandamál sem orsakast af aðferðum í baráttunni við vímuefnavandann Víðast hvar á vesturlöndum þar sem refsikerfið er notað sem aðferð til að halda vímuefnaneyslu í skefjum hafa vandamál tengd henni aukist. Í Bandaríkjunum, en þar er gengið hvað lengst í...

Um lögleiðingu vímuefna I

Um lögleiðingu vímuefna I

Nokkuð hefur borið á umræðu um afglæpavæðingu vímuefna undanfarið. Ástæður þess eru vafalaust áhrif utanfrá, en slík umræða hefur færst nokkuð í auka erlendis, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Ætlunin er að þessi pistill sé sá fyrsti í röð nokkurra um það málefni. Í...

Eitur og ekki eitur

Eitur og ekki eitur

Ég hef oft velt því fyrir mér hvað það er sem ræður því að sum vímuefni eru leyfileg, og önnur ekki. Þegar fólk er spurt eru svörin oft á þá leið að hin bönnuðu vímuefni séu einfaldlega skaðlegri en þau sem leyfilegt er að neyta. Þessi svör eru mér ófullnægjandi þar...

Um eðli og áhrif refsinga

Franskur sagnfræðingur að nafni Michel Foucault fjallaði um eðli refsinga og þróun þeirra í gegnum tíðina í bók sinni “Discipline and punish: The birth of prison” sem gefin var út árið 1977. Á fyrstu síðum bókarinnar lýsir hann á berorðan hátt opinberri...

Vex Stóri Bróðir?

Það hefur verið sagt frá því í fréttum að Einar Magnússon skólastjóri Hagaskóla hafi sótt um leyfi til að setja upp eftirlitsmyndavélar í og við skólann. Markmiðið með myndavélunum er að sporna við ofbeldi og peningaplokki meðal nemenda skólans. Samkvæmt Einari eru dæmi um að nemendur þvingi félaga sína í skólanum til að gefa sér […]