Guðmundur D. Haraldsson

Skemmri vinnutími í Morgunútvarpinu

Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Viðtalið er aðgengilegt hér....

Vinnan: Endurskoðum gildin

Vinnan: Endurskoðum gildin

Endurskoðun samfélagslegra venja og athafna er nauðsynlegt fyrirbæri. Nauðsyn endurskoðunar er ekki öllum sjánleg á hverjum tíma og er því oft uppspretta deilna. Endurskoðun sem nú er brýn á Íslandi er lengd vinnudags. Í rúma þrjá áratugi hefur vinnudagurinn lítið sem...

Fleyg orð

While there’s life, there’s hope.

— Marcus Tullius Cicero