Það er dýrt að spara í velferðarmálum

Það er dýrt að spara í velferðarmálum

Það kostar að tryggja jöfnuð, tækifæri og samkennd í samfélaginu en það kostar meira að búa í samfélagi ójöfnuðar því aukinn ójöfnuður mun alltaf skapa upplausn í samfélaginu, óhamingju og aukna glæpi. Allir tapa á slíku samfélagi, ríkir sem fátækir.

Jólin: Tími ljóss, friðar og væntumþykju

Jólin: Tími ljóss, friðar og væntumþykju

Flest höldum við brátt jól og stuttu síðar fögnum við áramótum. Sumir halda jól á trúarlegum forsendum en aðrir ekki. Ég aðhyllist lífsspeki sem kallast siðrænn húmanismi. Ég er trúlaus í þeim skilningi að ég aðhyllist ekki skipulögð trúarbrögð né trúi ég í blindni á...

Ekki í mínu hverfi!

Ekki í mínu hverfi!

-- Auðvitað viljum við að börn með fíknivanda fái aðstoð. Bara ekki í mínu hverfi! -- Að sjálfsögðu á fólk að fá örugga og gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu. En ég vil borga lægri skatta! -- Það verður að tryggja að geðfatlaðir hafi öruggt húsaskjól. En ekki í mínu...

Af hverju er ég siðrænn húmanisti?

Af hverju er ég siðrænn húmanisti?

Hvað þýðir það eiginlega að vera „siðrænn húmanisti“? Þetta er spurning sem ég fæ reglulega, enda hef ég verið í stjórn Siðmenntar - Félagi siðrænna húmanista á Íslandi lengi og nú formaður. Svarið er ekki endilega einfalt enda skilgreina húmanistar sig svolítið á...

Málstola mælskumaður

Málstola mælskumaður

Ég hef stundum sagt frá því opinberlega að ég hafi glímt við þunglyndi og ofsakvíða. Ekki til að fá vorkunn eða athygli. Það er afar takmarkaður áhugi á slíkum viðbrögðum. Mér hefur þó alltaf þótt mikilvægt að ræða geðræn veikindi opinskátt enda á enginn að þurfa að...

Tryggjum öllum öruggt húsnæði og sparnað í leiðinni

Tryggjum öllum öruggt húsnæði og sparnað í leiðinni

Íbúðir skulu leigðar ódýrt, langt undir fáránlega háu markaðsverði, til allra sem upplifa ákveðin skilyrði. Til þeirra sem hafa takmarkaða greiðslugetu, til þeirra sem standast ekki greiðslumat, ungs fólks, nema, öryrkja og annarra sem eiga mjög erfitt með að spara fyrir útborgun í íbúð. Hluti leigunnar er skyldusparnaður sem fólk getur tekið út að leigutíma loknum og nýtt sem útborgun í eigin húsnæði. Þannig gæti fólk verið í öruggu leiguhúsnæði í nokkur ár og sparað um leið.

Valið er skýrt – Borgarstjórnarkosningar 2018

Valið er skýrt – Borgarstjórnarkosningar 2018

Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei viljað í raun efla félagslega þjónustu enda hefur valdafólk þar óbeit á samneyslu. Það vill fyrst og fremst lækka skatta og að hver sjái um sig. Í kosningabaráttu þykjast þeir vera sósíalistar. Þeir segjast ætla að bæta hitt og þetta með sósíalískum aðferðum (með því að nota skattfé) en í reykfylltum bakherbergum ræða þeir lágmarksríkið, fullyrða að skattlagning sé ofbeldi, dásama brauðmolakenninguna og tilbiðja Ayn Rand.