Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu

Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu

Jafnaðarmenn vilja að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé gjaldfrjáls með öllu. Sjúklingar eiga ekki að þurfa að taka upp veskið þegar þeir fara til læknis eða leysa út nauðsynleg lyf. Nauðsynleg tannlæknaþjónusta og sálfræðiþjónusta á að sjálfsögðu einnig að vera...

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...

Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu

Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu

Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“...

Deildu