Aðsendar eineltisfrásagnir

Eineltisfrásögn 5: Ég get ekki treyst neinum

Sæll ég heiti Þórdís, ég er 23 ára gömul og bý í Reykjavík. Ég lenti í miklu einelti þegar ég var í grunnskóla, sem betur fer eða verr (veit ekki hvort er) þá man ég ekki eftir miklu, bara einstökum atriðum, ég er búin að blokkera fyrir margt. Allavega… Þegar ég var...

Eineltisfrásögn 3: Niðurlægingin var alger

Ég fæddist á landsbyggðinni. Foreldrar mínir skildu þegar ég var átta ára og þá skipti ég um skóla. Næstu tvo vetur var ég í þremur skólum. Við vorum alltaf að flytja og ég alltaf að skipta um skóla. Ég var lögð í einelti í öllum þessum skólum, í einu eða öðru formi....

Eineltisfrásögn 2: Var oftar ,,veik” heima en í skólanum

Ég er úr Kópavoginum, fædd þar og uppalin og gekk alla tíð í Kópavogsskóla. Þessi ár voru mér hryllileg. Það voru aðrir sem fengu að kenna verr á því en ég, ég var kjaftfor þannig sá sem skaut á mig fékk fast skot á móti, krakkarnir þorðu því ekki mikið að gera nema...

Eineltisfrásögn 1: Pabbi var öðruvísi

Þegar ég var orðin unglingur þá attaði ég mig á ýmsu...... Mér var meðal annars strítt á því að faðir minn væri fyllibytta þegar ég var barn en þegar ég var orðin unglingur þá áttaði ég mig á því að pabbi stelpunnar sem að stóð fyrir eineltinu var forfallinn...