Hún var áhugaverð umfjöllun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Silfri Egils í dag um þróun borga víðs vegar um Evrópu. Hann sýndi fram á hvers auðveldlega er hægt að gera miðbæi aðlaðandi sé áhugi fyrir hendi. Miðbær Reykjavíkur er einn sá ljótasti í heiminum og veitti...
Borg og bær
Vegna rangfærslna um Siðmennt
Opið bréf til Mörtu Guðjónsdóttur vegna greinarinnar “Hugum að menningararfleifð þjóðarinnar” á www.betriborg.is. Sæl Marta og takk fyrir umræðu þína um trúboð í grunnskólum og afstöðu Siðmenntar á www.betriborg.is. Um leið og ég fagna allri umræðu um þessi mál hlýt...
Hið þríeina olíufélag
Það verður spennandi að sjá hvort jeppafólkið í olíubransanum fær að bera ábyrgð á gjörðum sínum á næstu misserum. Ef marka má fréttir undanfarna daga virðist nefnilega vera sem stór hluti þeirra sem starfa og hafa starfað hjá hinu þríeina olíufélagi (Esso, Olís og...