Það var líklegast árið 1990 sem Samband ungra jafnaðarmanna (þá ungliðahreyfing Alþýðuflokksins) hvatti íslensk stjórnvöld fyrst til að sækja um aðild að ESB. Síðan eru liðin 18 ár og ekkert hefur gerst. Stjórnmálamenn hvetja til „umræðu“ um málið sem verður að...