Fíkniefnavandinn

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...

Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál

Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál

Misnotkun vímuefna er fyrst og fremst félagslegt vandamál og heilbrigðisvá. Þess vegna finnst mér alltaf óþægilegt þegar hægrimenn eða frjálshyggjumenn fjalla um lögleiðingu slíkra efna. Sama fólk og talar gegn öflugu opinberu heilbrigðiskerfi og félagslegri þjónustu....

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Fátt æsir fínt fólk og góðmenni meira en dópistar. Að mörgu leyti skiljanlegt í ljósi frétta af grófu ofbeldi glæpamanna í fjölmiðlum og vegna þess að fjöldi einstaklinga á öllum aldri hefur farið illa með sjálfan sig og fjölskyldu sína með neyslu. Þegar einhver er...

Stórglæpur skekur Patró

Stórglæpur skekur Patró

Það er fátt erfiðara að skilja en ofstækið í samfélaginu gagnvart kannabisneytendum. Nánast hvern dag birtist frétt í fjölmiðlum þess efnis að lögreglan hafi handtekið unga menn og konur með kannabisefni í fórum sínum og stimplað þá glæpamenn. Í gær birtist til dæmis...

Frelsarinn skrifar grein fyrir Skoðun

Frelsarinn skrifar grein fyrir Skoðun

Í dag birtist áhugaverður pistill á Frelsi.is ,,Foreldrar, börn og samskipti þeirra". Pistillinn er byggður á persónulegum bréfaskrifum sem Frelsarinn (JHH) átti við ónefndan mann um hvort leyfa eigi foreldrum að kaupa áfengi fyrir börnin sín. Svo skemmtilega vill til...

Fleyg orð

Philosophy is the highest music

— Plato