Fjölmiðlar

Mótmælendum mismunað

Mótmælendum mismunað

DV birtir í dag stutt viðtal við mig vegna greinar sem ég skrifaði fyrir stuttu um ólík viðbrögð lögreglu við mótmælum. Ég kalla eftir skýrum verklagsreglum lögreglu þegar kemur að því að „tækla" mótmælendur. Sumir mótmælendur fá vinalegt spjall og í nösina...

Akureyrarprestur kastar grjótum úr glerhúsi

Akureyrarprestur kastar grjótum úr glerhúsi

Gagnrýni á málflutning Svavars Alfreðs Jónssonar prests varð tilefni fréttar og umræðu á Stöð 2 í gær. Þar kvartaði Svavar sáran yfir því að því að nafnleysingjar og aðrir gagnrýndu trúarskoðanir hans og verk á bloggsíðum. Þarna fannst mér Svavar kasta grjóthnullungum...

Fjölmiðlafólk framtíðarinnar

Fjölmiðlafólk framtíðarinnar

Síðustu tvo daga hef ég fengið að taka þátt í fjölmiðlaverkefnum nemenda í Borgarholtsskóla í Grafarvoginum. Hef ég verið boðaður í tvö sjónvarpsviðtöl sem nemendur skólans sjá alfarið um sjálfir í stúdíói sem hefur verið sett upp í einni af kennslustofum skólans. Í...

Slúðurkenndar umsagnir Reynis

Slúðurkenndar umsagnir Reynis

Reynir Traustason, blaðamaður á Fréttablaðinu, mætti Andrési Magnússyni í Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun til að ræða pistil Andrésar, sem var birtur í Morgunblaðinu í morgun, um meinta ritskoðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á ritum sínum. Reynir sagði umfjöllun...

Ritskoðun og eignarhald á fjölmiðlum

Ritskoðun og eignarhald á fjölmiðlum

Andrés Magnússon skrifar áhugaverðan pistil í Morgunblaðið í morgun þar sem hann fjallar um meint afskipti Jóns Ásgeirs Jóhannessonar af fréttamiðlum sínum. Ólíkt Davíð Oddssyni, forsætisráðherra, gerir Andrés tilraun til að rökstyðja þá skoðun sína að Fréttablaðið og...

Áfram um ritskoðun

Áfram um ritskoðun

Steingrímur Ólafsson á www.frettir.com fjallar um grein mína frá því í gær þar sem ég segi frá ritskoðun sem átti sér stað á www.visir.is á meðan ég starfaði þar. Að gefnu tilefni skal það tekið skýrt fram að ég var ekki eina vitnið að þessari ritskoðun. Fréttir...

Er Fréttablaðið ritskoðað?

Er Fréttablaðið ritskoðað?

Áhugaverð umræða var í Íslandi í dag í gærkvöldi vegna hugsanlegra kaupa eigenda Fréttablaðsins á hinu gjaldþrota DV. Margir hafa áhyggjur af því að eignarhald fjölmiðla sé að færast á of fáar hendur hér á landi. Mörg dæmi eru um það víðs vegar um heiminn að eigendur...

Ritskoðun fjölmiðla

Ritskoðun fjölmiðla

Afskipti eigenda Stöðvar 2 af fréttum stöðvarinnar hafa mikið verið rædd undanfarna daga (I - II - III - IV). Margir halda eflaust að eigendur skipti sér alls ekki af fréttum fjölmiðla sinna. Dæmin sýna annað. Undirritaður kannast í það minnsta við ritskoðun af þessu...

Til hamingju Skjár einn

Til hamingju Skjár einn

Það var stórskemmtilegt að horfa á fyrstu útsendingu Skjá eins í gær. Greinilegt var að þarna var fólk með metnað og mikinn áhuga að störfum. Ég mun fylgjast spenntur með Skjá einum í framtíðinni. Skjár einn hóf útsendingu sína klukkan 20:00 með íslenskum fréttum...