Gagnrýnin hugsun

Af hverju er ég siðrænn húmanisti?

Af hverju er ég siðrænn húmanisti?

Hvað þýðir það eiginlega að vera „siðrænn húmanisti“? Þetta er spurning sem ég fæ reglulega, enda hef ég verið í stjórn Siðmenntar - Félagi siðrænna húmanista á Íslandi lengi og nú formaður. Svarið er ekki endilega einfalt enda skilgreina húmanistar sig svolítið á...

Apótekinu er skítsama um þig!

Apótekinu er skítsama um þig!

Sala apóteka á kuklvörum ætti ekki að koma neinum á óvart enda hafa apótek selt kukl í mörg ár. Samkvæmt frétt RÚV líta apótekarar á það „alvarlegum augum að lyfsali hafi selt svonefnt nanóvatn í apóteki, ekkert leyfi var fyrir framleiðslunni.“ Enn fremur segir...

Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Í gær voru þrjú ár liðin frá því 69 ungmenni voru myrt í Útey. Átta til viðbótar létu lífið í sprengjuárás í Osló. Mikilvægt er að við gleymum aldrei þessum hræðilega atburði en ekki síður að við reynum að læra af honum. Fordómar, ranghugmyndir og hræðsluáróður...

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

  Ef marka má málflutning sumra stjórnmálamanna er ég bæði ofbeldismaður og eineltishrotti vegna þess að ég leyfi mér að gagnrýna málflutning fólks í valdastöðum. Undanfarið hefur verið í tísku að kalla eðlilega gagnrýni einelti og nýverið fannst Sigmundi Davíð...

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Samkvæmt forsætisráðherra felst „hið stóra efnahagslega plan“ í því að „trúa á Ísland“ og ekki síður í því að „trúa á okkur sjálf og þau tækifæri sem okkur bjóðast“. Líklegast hefur Sigmundur Davíð lesið ritrýnda vísindaritið „The Secret“ (Leyndarmálið) sem gengur út...

Upphafning heimsku og hroka

Upphafning heimsku og hroka

Ég hef verulegar áhyggjur af því hversu margir virðast ánægðir með framgöngu þingmanna og ráðherra sem reglulega blaðra út í loftið af vanþekkingu og hroka. Til er fólk sem klappar fyrir Sigmundi Davíð í hvert sinn sem hann sakar alla sem leyfa sér að gagnrýna hann um...

Vísindi og kukl

Vísindi og kukl

Svanur Sigurbjörnsson, læknir, birti ágætan fyrirlestur sinn um hjávísindi í heilbrigðisþjónustu hér á Skoðun fyrir nokkrum dögum. Eins og alltaf bregðast einhverjir illa við og benda á að læknar og lyfjafyrirtæki geti líka haft rangt fyrir sér og að sum úrræði...