Gagnrýnin hugsun

Vörumst skottulækningar

Vörumst skottulækningar

Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, ritar áhugaverða grein í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag þar sem hann gagnrýnir svokallaða „höfuðbeina – og spjaldhryggsjöfnun“ (H.S. jöfnun) sem hann segir réttilega vera skottulækningar. Það er því miður sjaldgæft að menntaðir...

Kannski er kattargreyið með smitandi sjúkdóm?

Kannski er kattargreyið með smitandi sjúkdóm?

Á Eyjunni.is er vitnað í frétt um kött sem að „veit“ hvenær fólk á hjúkrunarheimili mun deyja. „Ef hann hjúfrar sig við rúm sjúklings á hjúkrunarheimilinu þar sem hann hefur búið síðan hann var kettlingur er sá sjúklingur venjulega dáinn innan fjögurra klukkutíma.”...

Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús

Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús

Þessi grein var einnig birt í Fréttablaðinu 19. janúar 2007 Það virðist margt hafa verið athugavert við starfsemi Byrgisins sáluga. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að benda á meinta fjármálaóreiðu og kynferðislega misnotkun sem auðvitað er viðurstyggileg. Færri hafa...

Óhefðbundinn fréttaflutningur

Óhefðbundinn fréttaflutningur

Ég velti því stundum fyrir mér hvers vegna eðlilegar og sjálfsagðar vinnureglur blaðamanna eru alltaf (eða oftast) hundsaðar þegar fjallað er um trúarbrögð, nýaldarspeki og óhefðbundnar lækningar. Í fréttum og Kastljósi í gær var fjallað um svokallaða Bowen tækni...

Ó nei, tunglið er fullt!

Ó nei, tunglið er fullt!

Verður fullt tungl þessa helgi? Ef marka má fréttastofu Stöðvar 2 ætti fólk að fylgjast vel með stöðu tunglsins áður en það hættir sér út á lífið um helgina. Í umfjöllun stöðvarinnar um þjóðhátíð í Eyjum sagði orðrétt: “Metfjöldi fíkniefnamála var upplýstur á...

Kennum gagnrýna hugsun

Kennum gagnrýna hugsun

Það gladdi mig nokkuð að lesa grein dagsins (Um frjálsa hugsun og frelsi í menntamálum) á www.frelsi.is í dag. Ekki af því að ég er endilega sammála öllu því sem fram kemur í greininni heldur fyrst og fremst vegna þeirrar skoðunar höfundar að hann telji að það eigi að...

Nýöldin á Stöð 2 – Ábyrgð fjölmiðlamanna

Nýöldin á Stöð 2 – Ábyrgð fjölmiðlamanna

Þáttastjórnendur Íslands í dag á Stöð 2 virðast hafa sérstakan áhuga á dulrænum málefnum. Áhugi þeirra er svo sem skiljanlegur en það sem er gagnrýnivert er gagnrýnisleysið sem einkennir umfjöllunina. Í gærkvöldi var tekið viðtal við svokallaðan lithimnufræðing sem...

Andaheimar og vilji Guðs

Andaheimar og vilji Guðs

Einvígið milli Gunnars í Krossinum og Þórhalls "miðils" í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær var áhugavert. Fréttamennska stjórnenda þáttarins var stórkostleg enda voru þeir gjörsamlega gagnrýnislausir. Umræðan snérist fyrst og fremst um það hvor þeirra hefði rétt fyrir...

Skilaboð að handan

Skilaboð að handan

Mamma hringdi í mig upp í vinnu í dag og virtist í nokkru uppnámi. Þegar ég spurði hana hvað væri að sagði hún mér að frænka okkar hefði komið í heimsókn með mjög mikilvæg skilaboð. Skilaboð að handan! Mamma tjáði mér að frænka hefði verið á miðilsfundi og miðilinn...

Fleyg orð

The object of the superior man is truth.

— Confucius