Heimsmynd

Réttlæti og refsing

Réttlæti og refsing

Frá árinu 2000 hefur dauðarefsingum verið beitt gegn barnungum afbrotamönnum í aðeins fimm löndum í heiminum. Bandarísk dómsvöld hafa verið duglegust við að dæma börn til dauða, en í landi frelsis og trúfestu hafa alls níu einstaklingar verið aflífaðir á þessari öld...

Fórnarlömb hinna viljugu

Fórnarlömb hinna viljugu

Ég hvet Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og aðra þá sem bera ábyrgð á því að Íslendingar studdu stríðið í Írak til að kíkja á áður óbirtar myndir af þeim hörmungum sem almenningur í Írak hefur þurft að þola síðan stríðið hófst. Stríð er helvíti og menn ættu aldrei að...

Til hamingju…

Til hamingju…

Bókstafstrúarmenn, stríðsherrar, hommahatarar og íhaldsfrjálshyggjumenn fagna nú sigri þegar George W. Bush hefur verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Ég óska þeim til hamingju. Um leið finn ég til með þeim góðu Bandaríkjamönnum sem berjast fyrir félagslegu...

Áhugaverð kvikmyndahátíð

Áhugaverð kvikmyndahátíð

Ég á til með að mæla með nokkrum pólitískum heimildarmyndum sem sýndar eru í Háskólabíói þessa dagana. Þetta eru myndirnar Outfoxed: Rupert Murdoch's War on Journalism, The Corporation, The Yes Men og Bush’s Brain. Outfoxed og The Corporation eru áhugaverðastar enda...

Afgerandi sigur Kerrys

Afgerandi sigur Kerrys

Jón Ormur Halldórsson skrifaði ágæta grein í Fréttablaðið í gær þar sem rakti muninn á John Kerry og George W. Bush. Munurinn er í raun afskaplega lítill. Ef Kerry og Bush væru evrópskir stjórnmálamenn þá væru þeir líklegast í sama flokki, langt hægra megin við helstu...

Fahrenheit 9/11

Fahrenheit 9/11

Nýjasta mynd Michael Moore, Fahrenheit 911 (F9/11), hefur fengið verðskuldaða athygli í Bandaríkjunum. Enda fjallar hún á beittan hátt um George Bush Bandaríkjaforseta og tengsl hans, og bandarískra stjórnvalda, við fjársterk fyrirtæki, fjölmiðla, vopnaframleiðendur,...

Stjórnarskrárbundið óréttlæti

Stjórnarskrárbundið óréttlæti

„Frelsisunnandinn“ og „lýðræðissinninn“ George Bush, Bandaríkjaforseti, hefur ákveðið að leggja sitt af mörkunum til að koma í veg fyrir sjálfsögð mannréttindi samkynhneigðra í eitt skipti fyrir öll. Í nafni „lýðræðis“ og til verndar „grundvallarstofnun siðmenningarinnar“ hefur hann ákveðið að hvetja þingheim til að breyta stjórnarskrá Bandaríkjanna þannig að hjónaband verði sérstaklega skilgreint sem samband karls […]

Frelsi óttans

Frelsi óttans

Það er langt síðan vesturlandabúum hefur stafað eins mikil ógn af yfirgangi yfirvalda og einmitt nú. Í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september 2001 hefur Bandaríkjastjórn, undir stjórn George W. Bush, tekist að skerða frelsi almennings verulega. Ágætt dæmi um þetta...

Þjóðernisáróður virkar enn

Þjóðernisáróður virkar enn

Í Bandaríkjunum er nánast ekki hægt að gagnrýna stríðsrekstur Bush W og félaga án þess að vera sakaður um að vera föðurlandssvikari og jafnvel Bandaríkjahatari af íhaldsmönnum allra flokka. Íhaldsmenn hvetja almenning til að styðja foringja sinn og hermenn með því að...