Heimspeki

Hvaða gildi hafa peningar?

Hvaða gildi hafa peningar?

Páll Skúlason (1987) heimspekingur gerir í bók sinni Pælingar góða grein fyrir gildi og mikilvægi peninga í samtímanum. Þar rýnir hann meðal annars í spurninguna „hvað er fátækt?“ Er fátækt skortur á hlutlægu fjármagni sem tengist þannig skort á nauðsynjum svo sem...

Um afstæðishyggju og trúboð í skólum

Um afstæðishyggju og trúboð í skólum

Bjarni Karlsson sóknarprestur hefur skrifað enn eina greinina til að kvarta yfir tillögum sem fjalla um samskipti skóla og trúfélaga í borginni. Ég fullyrði að hann setur engin ný gagnleg rök fram í grein sinni og því óþarfi að svara henni efnislega. (Þeir sem eru...

Heimspeki á að vera skyldufag í skólum

Heimspeki á að vera skyldufag í skólum

Tveir þingmenn Hreyfingarinnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla. Segir í tillögunni: „Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að breyta aðalnámskrám grunnskóla og framhaldsskóla þannig að...

Um illa meðferð á dýrum

Um illa meðferð á dýrum

Ein besta leiðin til að meta siðferðisþrek manna er að skoða hvernig þeir koma fram við þá sem minnst mega sín og við þá sem geta ekki varið réttindi sín sjálfir. Sá sem til að mynda sýnir börnum grimmd eða er skeytingarlaus um velferð þeirra telst þannig, nánast án...

Alister McGrath og guðleysingjarnir

Alister McGrath og guðleysingjarnir

Umfjöllun í Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 Í dag var flutt viðtal við mig og Óla Gneista í útvarpsþætti Ævars Kjartanssonar Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 (Hlusta á upptöku). Umfjöllunarefnið var hugmyndir guðfræðingsins Alister McGrath um trú og guðleysi. Ég kynnti mér...

Why Atheism?

Why Atheism?

Why Atheism? Eftir: George H. Smith Umfjöllun: George H.Smith útskýrir afar vel hvað felst í því að vera trúlaus, hvers vegna menn telja sig trúlausa og hvaða ranghugmyndir trúaðir hafa oft um trúleysi. Ef þú ert búinn að lesa bókina Atheism: The Case Against God...

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things Eftir: Michael Shermer Umfjöllun: Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna,...

How to Think About Weird Things

How to Think About Weird Things

How to Think About Weird Things Eftir: Theodore, Jr. Schick, Lewis Vaughn Umfjöllun: Hvað eru rökvillur? Hvers vegna er sum þekkingarfræði gagnlegri en önnur? Er öll þekking jafn gild? Hvernig veit maður eitthvað? Hvað er raunverulegt? Þessi bók er kjörin fyrir alla...

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Mörg áhugaverð og fræðandi myndbönd er hægt að finna á vefsetrinu YouTube. Eins og flestir vita er mikið rætt um sköpunarsögu biblíunnar í Bandaríkjunum (og reyndar víðar, jafnvel hér á Íslandi). Gríðarlega öflugur þrýstihópur bókstafstrúaðra Bandaríkjamanna gerir...

Atheism – The Case Against God

Atheism – The Case Against God

Eftir: George H. Smith Umfjöllun: Frábær bók um trúleysi. Fáum hefur tekist betur að skilgreina trúleysi en George H. Smith. Mæli eindregið með þessari skemmtilegu og upplýsandi bók. Smith fjallar ítarlega um hvað trúleysi þýðir í raun og veru. Trúleysi er ekki...