Ég get ekki sagt að ég hafi verið mjög áhugasamur um Landsdómsmálið. Lögin um Landsdóm eru klúðursleg svo ekki sé meira sagt. Það er eitthvað rangt við að láta alþingismenn taka ákvörðun um að ákæra ráðherra, samstarfsmenn sína, vini og flokksbræður. Slíkt...