Lög og reglur

Um tjáningarfrelsið og ofbeldi

Um tjáningarfrelsið og ofbeldi

Það er auðvelt að taka einfalda og svarthvíta afstöðu til flókinna mála. Ágætt dæmi er afstaða sumra til tjáningarfrelsisins. Annað hvort er algjört tjáningarfrelsi eða ekkert segja þeir. Samtökin 78 hafa kært nokkra einstaklinga fyrir hatursorðræðu og margir bregðast...

Má ég fá hjálp við að deyja? Hugleiðingar um líknardauða

Má ég fá hjálp við að deyja? Hugleiðingar um líknardauða

Í stuttu máli er niðurstaða mín sú að lögleiðing líknardráps með skýrum skilyrðum ætti ekki að vera íþyngjandi fyrir aðra og hægt er að haga málum þannig að litlar líkur séu á misnotkun. Skýr lög myndu ekki hafa nein bein áhrif á þá sem eru, af trúarlegum eða siðferðilegum forsendum, á móti líknardauða.

Með því að bjóða upp á líknardauða með skýrum skilyrðum er verið að bjóða upp á mannúðlegan valkost fyrir þá sem kjósa af yfirlögðu ráði að deyja með reisn og á eigin forsendum.

Þrjár spurningar um lekamálið

Þrjár spurningar um lekamálið

Ég er með þrjár, líklegast heimskulegar, spurningar um lekamálið mikla. Áhugavert væri að fá svör við þeim frá bæði lögfræðingum og blaðamönnum. 1) Er ekki ólöglegt að birta trúnaðargögn frá stjórnvöldum um einstaklinga án leyfis þeirra sem gögnin fjalla um? Ef það er...

Hommahatursríkið Rússland hýsir uppljóstrara

Hommahatursríkið Rússland hýsir uppljóstrara

Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. Varla vegna þess að Pútín og rússneskum stjórnvöldum er annt um mannréttindi heldur af því þeim finnst gott að stríða Bandaríkjunum. Nú er bara að vona að drengurinn komi ekki út úr skápnum því...

Opinberun Brynjars Níelssonar

Opinberun Brynjars Níelssonar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Lögmannafélags Íslands, telur að það sé „enginn eðlismunur“ á því að yfirvöld skoði í leyni tölvupósta hjá saklausu fólki og að hið opinbera á Íslandi birti álagningaseðla samkvæmt lögum. Reyndar...

Stóri bróðir fylgist með þér

Stóri bróðir fylgist með þér

Ljóst er að stóri bróðir fylgist með þér. En hver fylgist með stóra bróðir? Samkvæmt svari innanríkisráðherra við fyrirspurn á Alþingi þá hafa lögreglustjóraembætti landsins og og embætti sérstaks saksóknara óskað eftir heimild til hlerunar 875 sinnum frá ársbyrjun...

Að vernda börn gegn níðingum

Að vernda börn gegn níðingum

Það tók virkilega á að horfa á umfjöllun Kastljóssins í kvöld um barnaníðinginn Karl Vigni Þorsteinsson sem að hefur ítrekað framið kynferðisbrot gagnvart börnum og unglingum. Ég dáist að fórnarlömbum mannsins sem í kvöld sögðu frá erfiðri reynslu sinni. Án opinnar...