Lög og reglur

Hugleiðingar um réttarríkið

Hugleiðingar um réttarríkið

Síðastliðinn laugardagsmorgun gerði ég, undirritaður, tilraun til þess að kæra formann Félags íslenskra þjóðernissinna fyrir hótun sem ég fékk í símtali frá honum. En rannsóknarlögreglan var í fríi og enginn vildi taka við kvörtun minni. Þessi reynsla hefur valdið mér...

Um eðli og áhrif refsinga

Franskur sagnfræðingur að nafni Michel Foucault fjallaði um eðli refsinga og þróun þeirra í gegnum tíðina í bók sinni “Discipline and punish: The birth of prison” sem gefin var út árið 1977. Á fyrstu síðum bókarinnar lýsir hann á berorðan hátt opinberri...

Lög um persónuvernd

Lög um persónuvernd

Íslensk erfðagreining hefur loks fengið rekstrarleyfi fyrir gagnagrunn á heilbrigðissviði. Slíkur gagnagrunnur með víðtækum upplýsingum um þátttakendur er ómetanlegt tæki fyrir vísindamenn og á eflaust eftir að hafa víðtæk áhrif. Aukin þekking á orsökum sjúkdóma og...

Réttlæti í dómum Hæstaréttar

Réttlæti í dómum Hæstaréttar

Skiljanleg en um leið nokkuð afvegaleidd umræða hefur átt sér stað undanfarna daga um réttlæti í nýlegum dómum Hæstaréttar. Í reiði sinni með niðurstöður Hæstaréttar hafa menn gengið svo langt að efast um siðferði verjenda og dómara í umræddum málum. Hér er ég í...

Fleyg orð

The suppression of uncomfortable ideas may be common in religion and politics, but it is not the path to knowledge, it has no place in the endeavour of science.

— Carl Sagan