Málefni barna

Heimspeki á að vera skyldufag í skólum

Heimspeki á að vera skyldufag í skólum

Tveir þingmenn Hreyfingarinnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla. Segir í tillögunni: „Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að breyta aðalnámskrám grunnskóla og framhaldsskóla þannig að...

Biskupsfulltrúa svarað

Biskupsfulltrúa svarað

Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 4. desember sl. er fjallað um athugasemdir Gísla Jónassonar, prófasts og fulltrúa biskups, við tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkur að reglum um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila við trúar- og lífsskoðunarfélög. Gísli...

Hálka á velferðarbrúnni?

Hálka á velferðarbrúnni?

Það er stórkostleg hálka á velferðarbrúnni ef Sjúkratryggingar Íslands ætla að hætta að bjóða upp á nauðsynlega heimahjúkrun fyrir langveik og fötluð börn eins og fram kemur í fréttum.  Ég trúi varla að þetta sé satt.  Veit Jóhanna af þessu? Það hlýtur að eiga að...

Kreppan og kjarnorkustríð

Kreppan og kjarnorkustríð

Af og til heyri ég börn og unglinga tala um kreppuna.  Óttinn og kvíðinn leynir sér oft ekki. Ég er á því að fullorðið fólk eigi fara mjög varlega í að tala um KREPPUNA þegar börn heyra til. Börn eru misjöfn og geta tekið slíka umræðu mikið inn á sig. Það er bókað að...

Kynferðisbrot hjá Vottum Jehóva þögguð niður?

Kynferðisbrot hjá Vottum Jehóva þögguð niður?

Í síðasta blaði Fréttatímans (sjá pdf útgáfu blaðsins) er fjallað um hvernig „öldungar“ í Vottum Jehóva þögguðu niður ásakanir um kynferðisbrot. Hefur þetta mál verið rannsakað? Vonandi fylgir einhver góður blaðamaður þessu máli eftir. Svona mál verður að upplýsa. Úr...

Gömul hugsjón – Menntun með markmið

Gömul hugsjón – Menntun með markmið

Stundum, þegar ég hef ekkert að gera, skoða ég gömul skrif sem leynast í tölvunni minni eða á www.skodun.is. Það getur verið áhugaverð reynsla. Svolítið eins og að ferðast aftur í tímann. Sumar skoðanir hafa breyst, aðrar ekki. Fyrir tilviljun fann ég um 20 blaðsíðna...

Fleyg orð

Knowledge is true opinion.

— Plato