Menntamál

Námskráin og trúboð

Námskráin og trúboð

Það hefur verið skilningur manna í hinum vestræna heimi um þó nokkurn tíma að skólar sem fjármagnaðir eru með opinberu fé skuli vera hlutlausir og um leið veraldlegar stofnanir. Markmið stjórnvalda á að vera að vernda rétt manna til að lifa samkvæmt þeim lífsskoðunum...

Áhugaverð menntastefna

Áhugaverð menntastefna

Áform bæjarmeirihlutans í Hafnarfirði um að bjóða út rekstur eins skóla, Áslandsskóla, þar í bæ hafa valdið miklu fjaðrafoki af hálfu stjórnarandstæðinga. Hefur meirihlutinn m.a. verið sakaður um að vilja gera tilraunir á börnum. Nú hafa Íslensku menntasamtökin boðið...

Helsta ógn jafnaðarstefnunnar

Helsta ógn jafnaðarstefnunnar

Jafnaðarstefnan er göfug stefna að mati undirritaðs. Í henni felst sú einarða lífsskoðun að allir menn séu fæddir jafnir og hafi sama rétt til þess að láta að sér kveða í þjóðfélaginu algerlega óháð þjóðfélagslegri stöðu sinni og efnahag. Jafnaðarstefnan hefur lengi...

Aðskiljum skóla og kirkju

Aðskiljum skóla og kirkju

,,Kristin trú á sér rætur í sögulegum atburðum, allt frá tímum Gamla testamentsins, sem ná hámarki í lífi og starfi, dauða og upprisu Jesú Krists." Þetta er ein af mörgum vafasömum setningum sem eru að finna, ekki á heimasíðu sértrúarsöfnuðar heldur, í námskrá Björns...

Skólar án kennara

Skólar án kennara

Vegna slakra launakjara kennara stefnir í að grunn- og framhaldsskólar landsins verði brátt án nokkurra faglærðra kennara. Fjárskortur til menntamála hér á landi er eitthvað sem við heyrum því miður um oft á hverju einasta ári. Ástarljóð stjórnmálamanna í annarri...

Skólagjöld og jafnrétti til náms

Skólagjöld og jafnrétti til náms

Mikil og oft á tíðum tilfinningarík umræða hefur farið fram um skólagjöld og jafnrétti til náms í kjölfar ákvörðunar HÍ að bjóða upp á svokallað MBA nám gegn 1250 þúsund króna skólagjöldum. Nú er undirritaður mikill stuðningsmaður þess að hér á landi ríki jafnrétti...

Trúfræðsla eða trúboð?

Trúfræðsla eða trúboð?

Eins og fram kom í grein Jóhanns Björnssonar sem birt var á þessum síðum í gær er ljóst að trúboð á sér stað í sumum af okkar ríkisreknu grunnskólum. Og hvað með það?, spyrja sumir. Ísland er nú einu sinni kristið land og rúm 90% þjóðarinnar er kristin. Þó að stærstur...

Stéttaskipting í aðsigi?

Stéttaskipting í aðsigi?

Brottfall nýbúa úr framhaldsskólum er allt of hátt eða um 80%. Þetta þýðir að átta af hverjum tíu nýbúum sem hefja nám í framhaldsskólum ljúka því ekki. Þessu ástandi þarf umsvifalaust að breyta ef koma á í veg fyrir að stéttaskipting og kynþáttahatur myndist hér á...

Menntamálaráðherra, trú og kennsla

Menntamálaráðherra, trú og kennsla

Það kemur mér sífellt á óvart hve menntamálaráðherrann okkar, hann Björn Bjarnarson, er með úreltar hugmyndir um menntun. Við lestur á viðtali við Björn í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann ræddi um nýja aðalnámskrá fyrir grunn-og framhaldsskóla, hjó ég sérstaklega...

Hátt sjálfsmat dregur úr óreglu

Hátt sjálfsmat dregur úr óreglu

Lengi hefur undirritaður talað um að þörf sé á nýrri grunnskólastefnu þar sem áhersla er lögð á að þroska félagslega færni nemenda. Ástæðan er einföld. Ég tel að einstaklingar séu mun betur í stakk búnir til að lifa heilbrigðu lífi í okkar samfélagi ef þeir eru...