Réttindi hinsegin fólks

Biskupar Íslands eru okkar Kim Davis

Biskupar Íslands eru okkar Kim Davis

Ein helsta hetja fordómafullra íhaldsmanna í Bandaríkjunum í dag er Kim Davis, sýsluritari í Kentucky. Davis varð fræg fyrir að neita að gefa út giftingarleyfi fyrir samkynja pör vegna þess að giftingar samkynhneigðra stangast á við trúarskoðun hennar. Á Íslandi myndi...

Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús

Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús

„Ég vil bara segja við Fjalar og Óskar Bergsson. Þó að ég sé að gagnrýna ykkur svolítið hart hér. Þá vil ég segja við ykkur og aðra sem eru svipaðrar skoðunar. Getum við ekki bara öll verið sammála um það að við erum ólík, við höfum ólíka trú og lífssýn. Og að það besta sem við getum gert fyrir okkur öll er að tryggja það að allir fái að hafa sína skoðun og sína trú og fái að hafa hana í friði í opinberum stofnunum? Berjumst fyrir réttindum allra enn ekki fyrir sérréttindum“

Má fólk ekki hafa skoðanir?

Má fólk ekki hafa skoðanir?

Ræða flutt á mannréttindahátíðinni Glæstar vonir laugardaginn 28. september 2013. Þegar Siðmennt var boðið að taka þátt í þessum ágæta viðburði tók ég það að mér að koma fyrir hönd félagsins og segja nokkur orð. Ég var viss um að ég hefði margt að segja og gæti...

Að samræma trú og mannréttindi

Að samræma trú og mannréttindi

Sigríður Guðmarsdóttir prestur flutti predikun í dag sem vakti athygli fyrir nokkuð skilyrðislaust umburðarlyndi gagnvart hinsegin fólki. Frábært hjá henni. Það sem vekur þó mest athygli mína er að predikun sem þessi veki athygli yfirleitt. Af hverju er enn svolítið...

Hommahatursríkið Rússland hýsir uppljóstrara

Hommahatursríkið Rússland hýsir uppljóstrara

Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. Varla vegna þess að Pútín og rússneskum stjórnvöldum er annt um mannréttindi heldur af því þeim finnst gott að stríða Bandaríkjunum. Nú er bara að vona að drengurinn komi ekki út úr skápnum því...

Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði

Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði

Bókstafstrú er stórhættuleg og galin hugmyndafræði. Skiptir þá engu máli hvort hinn bókstafstrúaði aðhyllist Kristni eða Íslam. Yfirlýsingar Ahmad Seddeq frá Menningarsetri múslima um konur og samkynhneigð ættu ekki að koma neinum á óvart. Sambærilegar yfirlýsingar...

Nýr páfi – sömu fordómarnir

Nýr páfi – sömu fordómarnir

„New pope – same as the old pope“ gæti einhver sagt um tíðindi dagsins. En rétt í þessu var argentínski kardínálinn Jorge Mario Bergoglio kosinn páfi. Trúbræður hans í Róm og reyndar um allan heim fagna. Bergoglio er þó varla boðberi nýrra tíma hjá kaþólsku kirkjunni....

Kemur kirkjunni ekki við

Kemur kirkjunni ekki við

Merkilegt hefur verið að fylgjast með umræðum síðustu daga um hjónavígslur samkynhneigðra. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, hefur hvatt ríkisstjórnina sérstaklega til að samþykkja ekki lög sem heimila trúfélögum almennt að gefa saman samkynhneigð pör. Fjöldi...