Ríki og trú

Vondu íslamistarnir byggja mosku í Reykjavík

Vondu íslamistarnir byggja mosku í Reykjavík

Ég bíð spenntur eftir öllum aðsendu greinunum, bloggfærslunum og fésbókarofstækinu vegna fyrirhugaðrar byggingar mosku í Reykjavík.  Umræðan er reyndar aðeins farin af stað. Annars sómakært fólk hefur þegar lýst því yfir að það megi ALDREI gerast að moska fái að rísa...

Þrjár athugasemdir við predikun biskups

Þrjár athugasemdir við predikun biskups

Biskup predikaði við þingsetningu í gær, eins óviðeigandi og það nú er. Á meðan heimspekingur flutti hugvekju á vegum Siðmenntar um Lýðræði og ríkisvald á Hótel Borg vitnaði biskup í Biblíuna í Dómkirkjunni og sagði ýmislegt ágætt, eins og gengur. Hún sagði...

Það er töff að vera trúleysingi

Það er töff að vera trúleysingi

Kæra barn (sem mátt ekki vegna þroskaleysis keyra bíl, gifta þig, drekka áfengi, kjósa eða stunda aðrar fullorðinsathafnir): Það stendur ekki utan á þér að þú sért trúleysingi og húmanisti. En ef þú ert það finnur þú hvað lífið þitt er dýrmætara en þegar þú trúir á...

Biskupinn bullar í Fréttablaðinu

Biskupinn bullar í Fréttablaðinu

Í Fréttablaðinu í dag sýnist mér að Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fari með hrein ósannindi. Þar segir hún: „Ef einhver biður um þjónustu kirkjunnar þá spyrja starfsmenn hennar ekki "Bíddu, ert þú í þjóðkirkjunni? Ert þú kristin manneskja" Við þjónum bara...

Leitin að týndu kirkjujörðunum

Leitin að týndu kirkjujörðunum

Laun presta, prófasta, vígslubiskupa og biskupsembættisins eru greidd af ríkinu vegna þess að kirkjan afhenti  ríkinu kirkjujarðir samkvæmt samningi árið 1997. Mikið hefur verið deilt um hvaða jarðir þetta voru og hvert raunverulegt verðmæti þeirra er. Svavar...