Skóli og trú

Ekki áróður heldur SANNLEIKUR

Ekki áróður heldur SANNLEIKUR

Maður sem sagðist vera frá Gídeonfélaginu stoppaði mig á förnum vegi í gær. „Ég þarf að ræða við þig Sigurður“ sagði hann. „Við viljum að þú hættir að berjast gegn því að við Gídeonmenn fáum að gefa börnum Nýja Testamentið og boða SANNLEIKANN“ (Hann lagði mikla...

Biskupsfulltrúa svarað

Biskupsfulltrúa svarað

Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 4. desember sl. er fjallað um athugasemdir Gísla Jónassonar, prófasts og fulltrúa biskups, við tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkur að reglum um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila við trúar- og lífsskoðunarfélög. Gísli...

Fleyg orð

When the will defies fear, when duty throws the gauntlet down to fate, when honor scorns to compromise with death – that is heroism.

— Robert G. Ingersoll