Trú

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Mörg áhugaverð og fræðandi myndbönd er hægt að finna á vefsetrinu YouTube. Eins og flestir vita er mikið rætt um sköpunarsögu biblíunnar í Bandaríkjunum (og reyndar víðar, jafnvel hér á Íslandi). Gríðarlega öflugur þrýstihópur bókstafstrúaðra Bandaríkjamanna gerir...

Akureyrarprestur kastar grjótum úr glerhúsi

Akureyrarprestur kastar grjótum úr glerhúsi

Gagnrýni á málflutning Svavars Alfreðs Jónssonar prests varð tilefni fréttar og umræðu á Stöð 2 í gær. Þar kvartaði Svavar sáran yfir því að því að nafnleysingjar og aðrir gagnrýndu trúarskoðanir hans og verk á bloggsíðum. Þarna fannst mér Svavar kasta grjóthnullungum...

Snarruglað landtökufólk í Palestínu

Snarruglað landtökufólk í Palestínu

Mér var bent á þetta myndband á netinu þar sem fjallað er um hegðun landtökufólks í Palestínu. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta er snarruglað lið. Fordómafullt, bókstafstrúar og veruleikafirrt. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að hægt sé að skapa frið á...

Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Ég má til með að benda lesendum á frábær myndbrot um vísindi sem hægt að finna á YouTube. Myndböndin eru gerð af áströlskum blaðamanni sem hefur skrifað um vísindi í 14 ár. Markmið hans með þessum stuttu myndböndum er að útskýra flóknar vísindalegar hugmyndir á...

Geert Wilders, Fitna og íslamaphóbían

Geert Wilders, Fitna og íslamaphóbían

Íslamaphóbían nær nýjum hæðum í „heimildarmyndinni" Fitna eftir hollenska hægrimanninn Geert Wilders (Sjá Fitna). Þessi svokallaða heimildarmynd er lítið annað en samansafn af neikvæðum fréttum um múslima sem gefur mjög villandi mynd af þeim (ekki ólíkt myndinni sem...

Skipholtsapótek selur snákaolíu

Skipholtsapótek selur snákaolíu

Skipholtsapótek auglýsir nú reglulega að það selji öll hómópatíulyf í sínum verslunum. Það hlýtur að teljast siðlaust þegar apótek ákveða að græða á „meðferð“ sem vitað er að er algerlega gagnslaus. Ég er afskaplega hræddur um að stór hluti viðskiptavina apóteka geri...

Ótti við íslamisma er ótti við bókstafstrú

Ótti við íslamisma er ótti við bókstafstrú

Egill Helgason uppljóstraði enn aftur um ótta sinn gagnvart Íslam í Silfrinu í dag. Til umfjöllunar var bókin „Íslam með afslætti“ þar sem reynt er að skoða Íslam út frá öðrum sjónarhól en oftast er gert í fjölmiðlum. Í spjalli sínu við Viðar Þorsteinsson og Magnús...

Sóldýrkendur nútímans

Sóldýrkendur nútímans

Í Fréttablaðinu í dag fjallar Svavar Hávarsson um tengsl kristinnar trúar við önnur eldri trúarbrögð. Umfjöllunin er mikið til byggð á grein minni „Fæðingu sólarinnar fagnað“ auk myndarinnar „Zeitgeist“ (sem ég verð að viðurkenna að ég hef ekki séð ennþá). Hvet alla...

Kristileg kærleiksblóm spretta

Kristileg kærleiksblóm spretta

Merkilegt hvað umburðarlyndið er mikið gagnvart Siðmennt. Síminn hefur varla stoppað hjá formanni félagsins þar sem hann er ásakaður um að vera nasisti, kommúnisti og annað miður skemmtilegt. Svo virðist það fara í taugarnar á sumum að formaður Siðmenntar skuli vera...