Vísun

Ég á bara Diet Coke, það er nóg…

Ég á bara Diet Coke, það er nóg…

Ég er á því að Jón Ásgeir sé efni í ágætis textasmið, svo hefur hann auðvitað poppstjörnulookið. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var hann spurður að því hver fjárhagsleg staða hans væri. Svarið var klassískt: „Ég á fyrir Diet Coke, það er nóg“. Minnir óneitanlega á textann...

Anathema – Hindsight

Anathema – Hindsight

Það er fátt sem hefur eins mikil áhrif á mig og tónlist. Breska hljómsveitin Anathema hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Í fyrra gáfu þeir út plötuna Hindsight þar sem öll bestu rólegu lögin þeirra eru sett í nýjan búning. Um er að ræða tæpan klukkutíma af...

Spjall um Thomas Paine

Spjall um Thomas Paine

Eins og allir sem þekkja mig vita þá er ég mikill aðdáandi Thomas Paine. Ég fann þessa áhugaverðu umræðu um Paine sem ég hvet alla fríþenkjara og lýðræðissina til að horfa á:

Tvær nýjar vefsíður

Tvær nýjar vefsíður

Undanfarna daga hef ég unnið í að setja upp tvær nýjar vefsíður. Önnur fyrir samnemendur mína í iðjuþjálfun (www.idjuthjalfun.is) og hin fyrir Aflið - Systursamtök Stígamóta á Norðurlandi (www.aflidak.is). Nokkuð ánægður með báðar þessar...

Handbolti er undarleg íþrótt

Handbolti er undarleg íþrótt

Fyrir nokkrum árum datt ég inn á sjónvarpsþátt sem kallaðist að mig minnir Weird sports. Þar var fjallað um undarlegar íþróttir eins og kanínuhlaup, froskafitness og auðvitað handbolta. Ég man að þáttastjórnandinn átti varla orð yfir hvað handbolti væri undarleg...

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Mörg áhugaverð og fræðandi myndbönd er hægt að finna á vefsetrinu YouTube. Eins og flestir vita er mikið rætt um sköpunarsögu biblíunnar í Bandaríkjunum (og reyndar víðar, jafnvel hér á Íslandi). Gríðarlega öflugur þrýstihópur bókstafstrúaðra Bandaríkjamanna gerir...

Snarruglað landtökufólk í Palestínu

Snarruglað landtökufólk í Palestínu

Mér var bent á þetta myndband á netinu þar sem fjallað er um hegðun landtökufólks í Palestínu. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta er snarruglað lið. Fordómafullt, bókstafstrúar og veruleikafirrt. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að hægt sé að skapa frið á...