Sigurður Hólm Gunnarsson í 2. til 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík

Framboðsyfirlýsing Ég heiti Sigurður Hólm Gunnarsson og er fæddur 1976. Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. – 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Ég er iðjuþjálfi að mennt en starfa sem forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur.  Ég bý í Grafarvoginum og á tvö börn, tvo ketti og er lofaður yndislegri konu. Ég … Halda áfram að lesa: Sigurður Hólm Gunnarsson í 2. til 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík